Frelsi
Æskunar blómi og syndanna böl,
því féll ég í freistni og syndgaði mjög,
ég leitaði og leitaði, en á röngum stað,
ó andi minn sem ég vissi ekki af, er umlukinn dauða
og nístandi kvöl.
Í fjötrum engla dauðans ég á engan séns
ég berst eins og barn, en mig skortir kraft,
þó ég berjist áfram í nýrri braut þá herðist takið á hverri ól.
Mín sál hún engist af nístandi kvöl, hjarta mitt tómt og líkaminn grár,
Andinn er dáinn og ég á ekki séns, minn máttur er þrotinn en gröfin er tóm.
Ég er lifandi dauður, hvaðan kemur mín hjálp.
Ég kalla til himins, mitt angistar óp.
Jesú ó Jesú heyr mína bæn.
Ég er brotinn og beygður og syndugur mjög.
Ó Jesú ó Jesú leiddu mig þinn veg.
Lofaður sé Drottinn um all tíð, Halleluja
hann er hin sami í gær og í dag, og hans gæska
og elska er undursamleg, hans viska er meiri en allt sem er til
hans ilmur, hans nærvera , hann elskar mig.
ég elska þig Jesú, meira en allt sem er til
mín orð eru fá og verkin smá,
en allt sem ég er það er ég fyrir þig
því þú hefur skorið á hina nístandi ól sem sem batt mig í synd
og bjargað mér úr snöru hins illa.
Ég get varla skilið, hvers vegna þú dóst.
en þú fórst upp á krossinn og dóst fyrir mig.
Þinn sigur er algjör, dýrðin sé þín.
Andi minn lifnar og gleðst yfir þér,
mín sála er glöð og fagnar á ný.
Líkaminn bjartur og horfir til þín.
Minn munnur nú syngur og vitnar um þig
því hjálpræðið gafstu fyrir fleiri en mig.
Þinn Helgi Andi er með mér, hann sannfærir.
Þitt Orð er satt að eilífu, því fagna ég og hlakka til
Þegar allt er komið fram sem koma skal, Í hinum nýja himni og nýju
borg, en þangað til mun ég benda á þig, því þú ert hið sanna LJÓS.
því féll ég í freistni og syndgaði mjög,
ég leitaði og leitaði, en á röngum stað,
ó andi minn sem ég vissi ekki af, er umlukinn dauða
og nístandi kvöl.
Í fjötrum engla dauðans ég á engan séns
ég berst eins og barn, en mig skortir kraft,
þó ég berjist áfram í nýrri braut þá herðist takið á hverri ól.
Mín sál hún engist af nístandi kvöl, hjarta mitt tómt og líkaminn grár,
Andinn er dáinn og ég á ekki séns, minn máttur er þrotinn en gröfin er tóm.
Ég er lifandi dauður, hvaðan kemur mín hjálp.
Ég kalla til himins, mitt angistar óp.
Jesú ó Jesú heyr mína bæn.
Ég er brotinn og beygður og syndugur mjög.
Ó Jesú ó Jesú leiddu mig þinn veg.
Lofaður sé Drottinn um all tíð, Halleluja
hann er hin sami í gær og í dag, og hans gæska
og elska er undursamleg, hans viska er meiri en allt sem er til
hans ilmur, hans nærvera , hann elskar mig.
ég elska þig Jesú, meira en allt sem er til
mín orð eru fá og verkin smá,
en allt sem ég er það er ég fyrir þig
því þú hefur skorið á hina nístandi ól sem sem batt mig í synd
og bjargað mér úr snöru hins illa.
Ég get varla skilið, hvers vegna þú dóst.
en þú fórst upp á krossinn og dóst fyrir mig.
Þinn sigur er algjör, dýrðin sé þín.
Andi minn lifnar og gleðst yfir þér,
mín sála er glöð og fagnar á ný.
Líkaminn bjartur og horfir til þín.
Minn munnur nú syngur og vitnar um þig
því hjálpræðið gafstu fyrir fleiri en mig.
Þinn Helgi Andi er með mér, hann sannfærir.
Þitt Orð er satt að eilífu, því fagna ég og hlakka til
Þegar allt er komið fram sem koma skal, Í hinum nýja himni og nýju
borg, en þangað til mun ég benda á þig, því þú ert hið sanna LJÓS.