Hvað ef.
Vindurinn leikur um hliðar húsanna og smýgur milli rimanna í grindverkinu
hann skekur trén og leikur um laufin. Þetta eru hljóðfæri hans.

Hvernig líður vindinum þar sem ekkert er?

Þar er dauðaþögn í brjáluðu roki og engum skemmt.
 
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvað ef.
Öryggi
Landamæri.
Stormviðvörun.
Fróð leikur
Hverfur?
Bundið fyrir augun.
Hefurðu heilsu?
Fyrirlestur (orðræpa)
Framburður
Stef
2.stef
Dagur 725
Næsti dagur
597?
Mig langaði svo.
Ef ég hugsa mig vel um.
Við erum, er það?
Verður allt að vera
Stjórnmál.
Umbúðarlaust