

Það var stundum sárt að þurfa
bera þyrnikórónuna
ég fann svolítið til
þegar þyrnarnir stungust í ennið á mér
svo að formsatriðin færðust til.
Ég var spæld að hugsa til þess
að þetta mundi hafa
varanleg áhrif á andlitsfall mitt.
Eins og það yrði einhver skömm
að sýna svart sjálfið eins og það á sér að vera.
Týnt og tröllum gefið.....
bera þyrnikórónuna
ég fann svolítið til
þegar þyrnarnir stungust í ennið á mér
svo að formsatriðin færðust til.
Ég var spæld að hugsa til þess
að þetta mundi hafa
varanleg áhrif á andlitsfall mitt.
Eins og það yrði einhver skömm
að sýna svart sjálfið eins og það á sér að vera.
Týnt og tröllum gefið.....
allur minn réttur áskilin