Hjarta mitt er brotið
Hjarta mitt brotnaði í þúsund bita,
þegar ég heyrði að þú værir kominn á fast.
Ég er dáleiddur af fegurð þinni,
en hef aldrei sagt þér frá því.
Núna ég bíð bara og vona,
og er búinn að líma mitt hjarta aftur saman,
kannski ég reyni aftur seinna,
en ekki strax, því límið er ennþá að þorna.
 
Siggeir
1985 - ...
Maí 2001


Ljóð eftir Siggeir

Ýr
HIV og Afríka
Njótum ásta
Hjarta mitt er brotið
Skólaböl
Held ég elski þig...
Ástfanginn
Morgun(ó)gleði (og dagurinn sem á eftir fylgdi)
Óendurgoldin ást