Ástfanginn
Ég ákvað að tjá mig í ljóðrænu formi,
til að tjá þér ást mín'á þér.
Hjarta mitt skoppar líkt og það standi á gormi,
hví lítur þú ekki við mér ?  
Siggeir
1985 - ...
Janúar 2001


Ljóð eftir Siggeir

Ýr
HIV og Afríka
Njótum ásta
Hjarta mitt er brotið
Skólaböl
Held ég elski þig...
Ástfanginn
Morgun(ó)gleði (og dagurinn sem á eftir fylgdi)
Óendurgoldin ást