Skólaböl
Yfir bókunum nemendurnir sveittir sitja,
þegar á önnina er farið að halla.
Kennararnir sinn dómsdagsboðskap flytja.
„Bætið ykkur ellegar þið öll munið falla!"

Kennarar eru haldnir kvalalosta,
okkar foreldrar okkur í þrældóm selja.
Kennarar eru haldnir blóðþorsta,
Alla daga þeir okkur kvelja.  
Siggeir
1985 - ...
Maí 2001, grunnskólagremja í gangi ;)


Ljóð eftir Siggeir

Ýr
HIV og Afríka
Njótum ásta
Hjarta mitt er brotið
Skólaböl
Held ég elski þig...
Ástfanginn
Morgun(ó)gleði (og dagurinn sem á eftir fylgdi)
Óendurgoldin ást