

Yfir bókunum nemendurnir sveittir sitja,
þegar á önnina er farið að halla.
Kennararnir sinn dómsdagsboðskap flytja.
„Bætið ykkur ellegar þið öll munið falla!"
Kennarar eru haldnir kvalalosta,
okkar foreldrar okkur í þrældóm selja.
Kennarar eru haldnir blóðþorsta,
Alla daga þeir okkur kvelja.
þegar á önnina er farið að halla.
Kennararnir sinn dómsdagsboðskap flytja.
„Bætið ykkur ellegar þið öll munið falla!"
Kennarar eru haldnir kvalalosta,
okkar foreldrar okkur í þrældóm selja.
Kennarar eru haldnir blóðþorsta,
Alla daga þeir okkur kvelja.
Maí 2001, grunnskólagremja í gangi ;)