Vansvefta hamingja
Heilt sumar
vansveftrar hamingju
sem gægist líkt og maður með
yfirvaraskegg í sjónvarpsþætti
sem ég hefur gleymt
og ég sest niður

gluggaþvottamennirnir útmá hugsanir mínar og kennslukonurnar murka úr mér andann með ilmvatninu sínu

hundarnir hlaupa niður göturnar
eins og Bandaríkjamenn í Tet-sókninni

það rignir gleraugum ofaní hálsmálin

og það eina sem eftir er í huga mínum ert þú  
Helgi Hrafn
1984 - ...


Ljóð eftir Helga Hrafn

Í horninu
Hæka án titils
Hæka án titils
Uppstopparinn
Reglugerð um gerð og búnað
Án titils
Að hugsa sér
Hann er ekkert venjulegur
Vansvefta hamingja
Án titils