

Heilt sumar
vansveftrar hamingju
sem gægist líkt og maður með
yfirvaraskegg í sjónvarpsþætti
sem ég hefur gleymt
og ég sest niður
gluggaþvottamennirnir útmá hugsanir mínar og kennslukonurnar murka úr mér andann með ilmvatninu sínu
hundarnir hlaupa niður göturnar
eins og Bandaríkjamenn í Tet-sókninni
það rignir gleraugum ofaní hálsmálin
og það eina sem eftir er í huga mínum ert þú
vansveftrar hamingju
sem gægist líkt og maður með
yfirvaraskegg í sjónvarpsþætti
sem ég hefur gleymt
og ég sest niður
gluggaþvottamennirnir útmá hugsanir mínar og kennslukonurnar murka úr mér andann með ilmvatninu sínu
hundarnir hlaupa niður göturnar
eins og Bandaríkjamenn í Tet-sókninni
það rignir gleraugum ofaní hálsmálin
og það eina sem eftir er í huga mínum ert þú