Stormviðvörun.
Stólarnir í garðinum steypa sér.
Kettirnir hímdu letilega í þeim í sumar.
Það rignir vonandi úr þeim kattarhlandið núna.
Það er of seint að bera á þá einhverja vörn.
Þeir glíma við þetta sjálfir.

Hmmm...........................?

Hver veit nema hlandið verði þeim til lífs í þessari tíð.

Jæja..........................!

Nú getur ekkert haldið þeim í garðinum lengur.

 
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvað ef.
Öryggi
Landamæri.
Stormviðvörun.
Fróð leikur
Hverfur?
Bundið fyrir augun.
Hefurðu heilsu?
Fyrirlestur (orðræpa)
Framburður
Stef
2.stef
Dagur 725
Næsti dagur
597?
Mig langaði svo.
Ef ég hugsa mig vel um.
Við erum, er það?
Verður allt að vera
Stjórnmál.
Umbúðarlaust