 Sálfstætt foreldri
            Sálfstætt foreldri
             
        
    Þögnin umlykur íbúðina
englaandlit á koddum
og svefninn leitar þín
en það er svo gott að eiga
- stund fyrir sig -
    
     
englaandlit á koddum
og svefninn leitar þín
en það er svo gott að eiga
- stund fyrir sig -

