

Sundurslitnar keðjur af fingurkjúkum
þurrar bryggjustultur
blekpenni úr gegnheilu tré
og dauður maður í léreftspoka
(hann var ótukt hvort eð er)
og ég skúra gólf mér til lífsviðurværis.
Úr ljóðabókinni Heimsendapestir (Nýhil, 2002). kolbrunarskald@hotmail.com