Það er skuggsælt bakvið skítinn

Sundurslitnar keðjur af fingurkjúkum
þurrar bryggjustultur
blekpenni úr gegnheilu tré
og dauður maður í léreftspoka
(hann var ótukt hvort eð er)
og ég skúra gólf mér til lífsviðurværis.
 
Eiríkur Örn Norðdahl
1978 - ...
Úr ljóðabókinni Heimsendapestir (Nýhil, 2002). kolbrunarskald@hotmail.com


Ljóð eftir Eirík Örn Norðdahl

Öll konan
Esjan (með allt á hornum sér)
Bróðir minn (e)
Job af skáldi
Sexær drápa fyrir Sölva Björn Sigurðarson -ort undir finnskum tregahætti
Nafnlaust
Í leikhúsi (drög að frumvarpi)
Tígrar eru töff
Glápt
Ástir og ananas
Að frelsa heiminn
Ekki þessi orð
Hver má muna sitt fífl fegurra?
...og orðið var Clint
Heimsendapestin
[Nafnlaust] nr. 2
Varir skáldsins
Það er skuggsælt bakvið skítinn
Gull
Maður ríður vini sínum