

Örbirgðin mín kemst ekki í lóg,
eg hlýt að þola hana.
Bakarinn hefir brauðið nóg,
en brestur mig peningana.
Eg er nú setztur upp í hró,
allnærri kominn bana.
Langar í brauðið þarna þó;
það er af sultarvana.
eg hlýt að þola hana.
Bakarinn hefir brauðið nóg,
en brestur mig peningana.
Eg er nú setztur upp í hró,
allnærri kominn bana.
Langar í brauðið þarna þó;
það er af sultarvana.