

með regn á rjóðum kinnum
leggur þú augu tvö tindrandi
á mínar tær
Við brosandi saman finnum
(mörgum sinnum)
egó mitt undrandi
elska þig
á morgun
í dag
í gær
leggur þú augu tvö tindrandi
á mínar tær
Við brosandi saman finnum
(mörgum sinnum)
egó mitt undrandi
elska þig
á morgun
í dag
í gær