Kvöldrofið
Það marrar í hurðinni,
rósin fýkur burt í kvöldrofinu.
Óttinn dregur úr þér allan mátt.
Sestu niður, hlauptu svo burt.
Óttastu ekki, nóttin eykur þol þitt,
mundu að hlaupa áfram.

Undarleg nótt, ég dett niður,
ég er of máttlaus.
Stattu upp,
gerðu það, gerðu það núna,
fyrir mig.
 
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði