Hvað?
Ligga og stara ströndina
á og vita ekki hvað er að sjá
vesælast úr sorg og þrá
og ekkert gerist
ég reyni að mynda minningu
en sé ekki skírt
bara óljóst ryk
það koma spurnigar en enginn svör
er þetta bar eilífðar Böl?  
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði