Sökin á mig
Á sök ég fékk að gjalda
sem eigi ég gerði
í mínu hjarta er ei hatur
né kyrrð ég er fangi
í éilífðar bið
slegin niður hrakinn burt
ef sannleykan eg vissi ég segði hann
ég ekki reið né vond á sál
því svona verk er vandað vel
að brjóta niður þar til það brotnar
og lemja þar til vöknar
sem er ekki hjá MÉR.  
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði