á reki
Hún sat un stund
svo stóð hún upp
grátbólgin frá höfði til táa
hún situr og bíður eftir móður sinni
sem aldrei kom
nú ein og yfirgefin
hún hefur enn von
en hjartað er horfið
og hugurinn með
en saklaust barnið
sveltur í hel
hún neitar að fara
staðnum frá
en hún visnar þessum stað á.  
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði