#lífi
glaður maður gengur,
dregin að sjá
fullur þessum krafti
sem lífsorkan á.

Vætast hans varir
og spyrja í senn
er þetta búið?
Eða byrjunin enn?  
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði