tilgangur
ef laufið eitt felur,
þá liggur það kyrrt
ef lagið þú syngur
það ómar í senn
ef blaðið þú lest
þú eflaust þig fræðir

 
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði