Davíðsþryma
Af stjórnarskrárbrotum hann stærir sig
og stórkarlalega hann kærir sig
kollóttan við
stjórnarandstöðu klið
er í alþingispontu hann mærir sig:

Dabbi, ég heiti, drusla og gunga
með dálítinn vott af skítlegu eðli
fjölmiðlalögin af þreföldum þunga
þráast ég með fram hjá kosningarseðli.  
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa