

Grenjandi rigning,
niðurdrepandi úrhelli
steypist
úr svörtu himinhvolfinu.
Stúlka
grenjandi
heldur þéttingsfast
um saltstauk.
niðurdrepandi úrhelli
steypist
úr svörtu himinhvolfinu.
Stúlka
grenjandi
heldur þéttingsfast
um saltstauk.