

Með töfra sprota
hér ég krota
orð í huga
niðrá blað
Vona svona
alltaf verði
gott að koma
hér í hlað
Gleðin ríki
börnin skríki
farsæld dafni
koti í
Og að hjónin
alltaf verði
hvor í öðru
skotin í
hér ég krota
orð í huga
niðrá blað
Vona svona
alltaf verði
gott að koma
hér í hlað
Gleðin ríki
börnin skríki
farsæld dafni
koti í
Og að hjónin
alltaf verði
hvor í öðru
skotin í