Endalokin
Gul laufin
titra uppþornuð
í vindinum,
hvísla sín síðustu orð
um sumarið
sem hvarf.

Heitur líkami minn
breytist í ísilagða tjörn.

Allar minningarnar,
öll orðin mín,
sitja föst í ísnum
og glata tilganginum.  
Inga Rannveig
1976 - ...


Ljóð eftir Ingu Rannveigu

Brúðkaupsósk
Nútímamaðurinn
Ást
Þrumuveður
ljósmyndarinn
Á leiðinni til þín
Í tætlum
Gaddavír
Endalokin
Óveður
Lognið
Brosið þitt
Regn
Sumarbruni
Fegurð dagsins
Skógargyðja
Bannvara
Kaldur morgunn
Orð á blaði
Sokkarnir þínir
Láttu vera