Sumarbruni
Ég man að það
voru bleik blóm
í hárinu þínu,
að þú lyktaðir
af sumrinu,
að augu þín ljómuðu
af ást.

Ég var hamingjusamasta
stúlkan í heiminum,
svo sá ég að þú
varst ekki að horfa á mig.  
Inga Rannveig
1976 - ...


Ljóð eftir Ingu Rannveigu

Brúðkaupsósk
Nútímamaðurinn
Ást
Þrumuveður
ljósmyndarinn
Á leiðinni til þín
Í tætlum
Gaddavír
Endalokin
Óveður
Lognið
Brosið þitt
Regn
Sumarbruni
Fegurð dagsins
Skógargyðja
Bannvara
Kaldur morgunn
Orð á blaði
Sokkarnir þínir
Láttu vera