Sokkarnir þínir
Sokkarnir þínir
meiga alveg
hvíla sig
inni hjá mér.

Liggja saman
á köldu gólfinu
alla nóttina
og kúra.

Teyja svo úr sér
við fyrstu
sólargeislana
og láta sig hverfa.

Áður en ég vakna.  
Inga Rannveig
1976 - ...


Ljóð eftir Ingu Rannveigu

Brúðkaupsósk
Nútímamaðurinn
Ást
Þrumuveður
ljósmyndarinn
Á leiðinni til þín
Í tætlum
Gaddavír
Endalokin
Óveður
Lognið
Brosið þitt
Regn
Sumarbruni
Fegurð dagsins
Skógargyðja
Bannvara
Kaldur morgunn
Orð á blaði
Sokkarnir þínir
Láttu vera