Á leiðinni til þín
Á leiðinni til þín
ösla ég snjóinn,
græt ég gegnum vindinn,
öskra ég í gegnum kuldann.

Með kaldar hendur,
frosin augu,
dúndrandi hjartslátt,
kem ég að dyrunum þínum
og þú ert ekki heima.  
Inga Rannveig
1976 - ...


Ljóð eftir Ingu Rannveigu

Brúðkaupsósk
Nútímamaðurinn
Ást
Þrumuveður
ljósmyndarinn
Á leiðinni til þín
Í tætlum
Gaddavír
Endalokin
Óveður
Lognið
Brosið þitt
Regn
Sumarbruni
Fegurð dagsins
Skógargyðja
Bannvara
Kaldur morgunn
Orð á blaði
Sokkarnir þínir
Láttu vera