Fugl og Fiskur
Þú ert fugl
og í augum þínum hvílist forn fegurð
í friði frá heimsins fári.

Ó, ósköp ertu falleg.
Þú hefur fært mér himininn,
sem var mér áður svo fjarlægur
úr glerbúri

Og þó ég muni vísast gleyma þér innan 15sekúndna
bugast hjarta mitt við þá tilhugsun
að ég muni aldrei sameinast tér á himninum, milli skýjanna.  
Hj.
1987 - ...


Ljóð eftir Hj.

Karlinn á tunglinu
Maraþonhlaup tilfinninga
Fyrir frið
Gleraugu
Í helvíti á jörðu?
...Aðeins þú
Ljósin í ánni
Hugsun
Ég dó
Píslarvotturinn
Kötturinn
Á dánarbeði
Bylting Hugans
Fyrsti Kossinn
Fugl og Fiskur