Píslarvotturinn
Mitt draumahlutverk hefur alltaf verið
píslarvotturinn
en í leikriti lífsins hef ég neglt mig sjálfur
krossinn við
og ég dey fyrir eitthvað ómerkilegt sem aldrei var
og þið vitið það.
Í stað þess að dá mig sem píslarvætt,
sem merkan mann með drauma og vonir,
dáiði mig orðlaus fyrir blinda heimsku mína.
 
Hj.
1987 - ...


Ljóð eftir Hj.

Karlinn á tunglinu
Maraþonhlaup tilfinninga
Fyrir frið
Gleraugu
Í helvíti á jörðu?
...Aðeins þú
Ljósin í ánni
Hugsun
Ég dó
Píslarvotturinn
Kötturinn
Á dánarbeði
Bylting Hugans
Fyrsti Kossinn
Fugl og Fiskur