

Eftir að ég fór að opna bækur
þá lokaðist ég.
Eftir að ég lokaði bókunum
þá opnaðist heimurinn.
Nú geng ég lokaður um
í opnum heimi
og get illa greint
hvert ég er að fara
og hvaðan ég er að koma.
Ég sé ekki hverjir eru á undan mér og hverjir eru á eftir mér.
Mér gengur hvorki né rekur en stend svo sannarlega ekki í stað.
Ég ætla að kaupa mér tyggjó.
þá lokaðist ég.
Eftir að ég lokaði bókunum
þá opnaðist heimurinn.
Nú geng ég lokaður um
í opnum heimi
og get illa greint
hvert ég er að fara
og hvaðan ég er að koma.
Ég sé ekki hverjir eru á undan mér og hverjir eru á eftir mér.
Mér gengur hvorki né rekur en stend svo sannarlega ekki í stað.
Ég ætla að kaupa mér tyggjó.