Hvísl
Þar sem fuglarnir elskuðust í fjörunni
og rigningin hægði á sér
og féll þungt til jarðar
lagði lítil stúlka munn
uppað eyra föður síns
og spurði
er ástin loftbóla?
og rigningin hægði á sér
og féll þungt til jarðar
lagði lítil stúlka munn
uppað eyra föður síns
og spurði
er ástin loftbóla?
Ljóðinu var breytt fyrir www.ljod.is en er auðvitað samið af "Snærós" ef einhver hefur misskilið þennan ágæta texta