

Hvaðan kemur myrkrið
sem gerir það að verkum
að okkur langar öll út að dansa.
Okkur langar að dansa um
í glitrandi frostinu,
ein og hugsandi.
Aðrir hafa greinilega hugsað það sama
svo dansararnir skríða
á næsta bar
skjálfandi af kulda.
sem gerir það að verkum
að okkur langar öll út að dansa.
Okkur langar að dansa um
í glitrandi frostinu,
ein og hugsandi.
Aðrir hafa greinilega hugsað það sama
svo dansararnir skríða
á næsta bar
skjálfandi af kulda.
Ljóðið er sérsamið fyrir www.ljod.is