

Ég finn hvernig tilfinningin brýst um innra með mér
-eins og einmana loftlaus kútur í ölduróti.
Í mér býr nefnilega eitt lítið en magnþrungið ljóð sem neitar að líta dagsljósið.
Ég sit og hugsa stíft, læt hugann reika.
En ljóðið er týnt.
Sigli því í gegnum lífið stefnulaust
-þar til sá dagur kemur að ég mun sjá móta fyrir því við sjóndeildarhringinn.
-eins og einmana loftlaus kútur í ölduróti.
Í mér býr nefnilega eitt lítið en magnþrungið ljóð sem neitar að líta dagsljósið.
Ég sit og hugsa stíft, læt hugann reika.
En ljóðið er týnt.
Sigli því í gegnum lífið stefnulaust
-þar til sá dagur kemur að ég mun sjá móta fyrir því við sjóndeildarhringinn.