Hugleiðingar
-hvernig ætli það sé að vera lag sem er svo til ósyngjanlegt?
-hvernig ætli það sér að vera kandífloss sem er að verða til?
-hvernig ætli það sé að vera fuglinn í gauksklukkunni?
-hvernig ætli það sé að vera tré sem fellir laufin?
-hvernig ætli það sé að vera sokkur í þvottavél?
-hvernig ætli það sé að vera skór með táfýlu?
-hvernig ætli það sé að vera heimasíða?
-hvernig ætli það sé að vera erfitt próf?
-hvernig ætli það sé að vera sparikjóll?
-hvernig ætli það sé að vera koddi?
-hvernig ætli það sé að vera ljóð?
-hvernig ætli það sé að vera þú?  
Táta
1984 - ...


Ljóð eftir Tátu

Minning
Lærdómur
Suð
þenkjandi
Á skjánum
Ljóðmæði
Hryllingsmynd
Leiðindi
Hugleiðingar
Tannburstunarhæka
Björgunarhringur óskast
Áþján
Án titils
bara
ljóð
Á bókasafninu
hugsanasuð
ussss
Leitin mikla
Ljóslega
Ég er viss
Skýjaglópur