Minning
Ein úti í sandkassa
Blár kjóll
Á hækjum mér
umlukin myrkri
að undanskildum ljósflugunum
sem flögra undir stóra
stóra trénu

þetta er samt bara
draumur  
Táta
1984 - ...


Ljóð eftir Tátu

Minning
Lærdómur
Suð
þenkjandi
Á skjánum
Ljóðmæði
Hryllingsmynd
Leiðindi
Hugleiðingar
Tannburstunarhæka
Björgunarhringur óskast
Áþján
Án titils
bara
ljóð
Á bókasafninu
hugsanasuð
ussss
Leitin mikla
Ljóslega
Ég er viss
Skýjaglópur