Ljóðmæði
Mig vantar þetta þol-
þessa þolinmæði
sem gerir manni kleift að
sitja og fínpússa ljóðin
eins og demant.
Slípa hverja hlið,
laga alla vankanta
þar til það glansar
og skín til lesandans.

 
Táta
1984 - ...


Ljóð eftir Tátu

Minning
Lærdómur
Suð
þenkjandi
Á skjánum
Ljóðmæði
Hryllingsmynd
Leiðindi
Hugleiðingar
Tannburstunarhæka
Björgunarhringur óskast
Áþján
Án titils
bara
ljóð
Á bókasafninu
hugsanasuð
ussss
Leitin mikla
Ljóslega
Ég er viss
Skýjaglópur