Suð
ef ég væri fluga
flygi ég um
og suðaði

ef þú værir þar
flygi ég um
og suðaði
við eyrað á þér

svo flygi ég burt
það hátt uppi
að dagblaðið þitt
næði mér aldrei

ég væri flugan
sem héldi þér
vakandi  
Táta
1984 - ...


Ljóð eftir Tátu

Minning
Lærdómur
Suð
þenkjandi
Á skjánum
Ljóðmæði
Hryllingsmynd
Leiðindi
Hugleiðingar
Tannburstunarhæka
Björgunarhringur óskast
Áþján
Án titils
bara
ljóð
Á bókasafninu
hugsanasuð
ussss
Leitin mikla
Ljóslega
Ég er viss
Skýjaglópur