Ég er viss
að eftir að ég geng framhjá prófdómaranum
hvít af kvíða
sest niður
stilli svartan píanóbekkinn
og horfi loks skelfingu lostin
á hvítar nótur
svartar nótur
mun ég gleyma hverjum tóni
hverjum takti
og skjálfa eins og hrísla í vindi  
Táta
1984 - ...


Ljóð eftir Tátu

Minning
Lærdómur
Suð
þenkjandi
Á skjánum
Ljóðmæði
Hryllingsmynd
Leiðindi
Hugleiðingar
Tannburstunarhæka
Björgunarhringur óskast
Áþján
Án titils
bara
ljóð
Á bókasafninu
hugsanasuð
ussss
Leitin mikla
Ljóslega
Ég er viss
Skýjaglópur