

Ligg á gólfinu
í tómum kjallaranum
og horfi út um gluggann
beint inní paradís.
Í horni garðsins hjúfra sig saman
Eva og Adam.
Það er alltaf kalt í Eden.
í tómum kjallaranum
og horfi út um gluggann
beint inní paradís.
Í horni garðsins hjúfra sig saman
Eva og Adam.
Það er alltaf kalt í Eden.
Ekki er verið að tala um Hveragerðis-búlluna Eden í ljóðinu-----
Ljóðið er sérsamið fyrir ljod.is
Ljóðið er sérsamið fyrir ljod.is