Litlu jákvæðu hlutirnir
einsog

kryddkorn í mat
metin og mulin
milli fingra

af ástúð og alúð

gefa litlu jákvæðu hlutirnir
lífinu annan keim  
Kjartan Rolf
1957 - ...


Ljóð eftir Kjartan Rolf

Þor
Morgundómar
Dæmigert íslenskt landslag
Skoðanaskipti
Þú
Stjörnublik
Orð
Klakamorgunn
Eftirsjá
Sálarrannsókn
Loforð
Sálir liðinna daga
Forðum keik
Litlu jákvæðu hlutirnir
Veruleikinn
strengleikur barnsins