Dæmigert íslenskt landslag
Hrjóstrugir og harðbrjósta, berangurslegir,
horfa á okkur kuldalegir, þögulir.
Melar. Eintómir, endalausir.
Ekki stingandi strá.
Klettóttir dálítið, lengra frá.
Jafnvel loftið líka, án þess að kveðja,
hraðar sér burtu, sem mest það má.
 
Kjartan Rolf
1957 - ...


Ljóð eftir Kjartan Rolf

Þor
Morgundómar
Dæmigert íslenskt landslag
Skoðanaskipti
Þú
Stjörnublik
Orð
Klakamorgunn
Eftirsjá
Sálarrannsókn
Loforð
Sálir liðinna daga
Forðum keik
Litlu jákvæðu hlutirnir
Veruleikinn
strengleikur barnsins