strengleikur barnsins
agnarlitlum fingrum
snertirðu strengina
í hjartarótunum

óvitandi, óviljandi,

hljómar hjalið þitt
fegurst allra í þessum
rykuga heimi

blábjörtum augum
bræðir gamlan
á einni andrá
 
Kjartan Rolf
1957 - ...


Ljóð eftir Kjartan Rolf

Þor
Morgundómar
Dæmigert íslenskt landslag
Skoðanaskipti
Þú
Stjörnublik
Orð
Klakamorgunn
Eftirsjá
Sálarrannsókn
Loforð
Sálir liðinna daga
Forðum keik
Litlu jákvæðu hlutirnir
Veruleikinn
strengleikur barnsins