Skoðanaskipti
Skipti um skoðun í dag!

Sú gamla fór mér ekki lengur.

Orðin hálftuskuleg og
hentaði hreint ekki í þessu veðri,

enda ræfilsleg og tætt
og löngu komin úr tísku.

Sú nýja - næstum feimnislega fín -
venst henni bráðum.  
Kjartan Rolf
1957 - ...


Ljóð eftir Kjartan Rolf

Þor
Morgundómar
Dæmigert íslenskt landslag
Skoðanaskipti
Þú
Stjörnublik
Orð
Klakamorgunn
Eftirsjá
Sálarrannsókn
Loforð
Sálir liðinna daga
Forðum keik
Litlu jákvæðu hlutirnir
Veruleikinn
strengleikur barnsins