Fimmtudagsmorgunn
4 af hverjum 7 fréttum byrja á:
,,öflug sprengja sprakk..."

Á meðan ég les það
set ég á mig naglalakk

Ætti nú heldur að þroskast og pæla
og fara á flakk

Segja svo stundum við guðinn minn
TAKK.  
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást