Gott
Veður var vott,
sagði ekkert gott.
Orðunum hreytti,
um engan skeytti.
En eitthvað því breytti,
Því nú fuglarnir syngja
og um háls minn hangir hamingju-pyngja!
Takk fyrir að hringja.  
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást