Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Þetta tilhugalíf
er sálarstríð
reyni að vernda sjálfa mig
það ruglingi veldur
en ég get ekki hætt
að hugsa um þig heldur

Og þegar að því kemur
finnst mér erfitt að segja
því fólki oftast semur
betur með að þegja

 
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást