Útsýnið
Hugsanir á flakki
ekkert frjótt
Yfir Esjunni kólgubakki
sem hverfur skjótt
Jafn einfalt og takki
sem gerir nótt  
Freydís
1984 - ...
Esjan, hún er vægast sagt dásamleg.


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást