Höfnun/köfnun
Ef ég viðurkenni nokkuð
verð ég ekki lengur rokkuð
hef ég hingað verið lokkuð?
ef svo er þá er ég fokkuð
og enda kannski óplokkuð
-rauðsokkuð!
Því enginn vill fá höfnun
er það nokkuð?  
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást