Sjarmerandi ástand
Of þreytt til að sofna
en of þreytt til að skrifa
á veggnum er rifa
innfyrir klukka að tifa

Ormar þykja ógeð
og norðurljósin mergjuð
En í raun og veru eru þau alveg eins  
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást