Nútíma ást
Ekki hringja!
það er regla
frekar skaltu hurðum skella
megrunarplanið niður negla
gamla fólkið hrella
bandaríska herinn fella
jafnvel gerast mella!
Bara EKKI hringja
Það er regla.  
Freydís
1984 - ...


Ljóð eftir Freydísi Guðnýju Hjálmarsdóttur

Fimmtudagsmorgunn
Útsýnið
Raunverulegu stjörnurnar?
Höfnun/köfnun
Sjálfsvernd sjálfsskemmd
Gott
Sjarmerandi ástand
Nútíma ást